Pistlar

2 lykilástæður fyrir því að þitt íþróttafélag ætti að fjárfesta í „Heilsteyptum Haus“
Lykilástæða 1: Heilsteyptur Haus eykur samfélagslegt gildi íþróttaiðkunar hjá félaginu Því er gjarnan haldið fram að íþróttaiðkun hafi svo ofboðslega mikið samfélagslegt gildi því

Hugleiðingar um aflýst Reykjavíkurmaraþon og „glötuð“ markmið
Á hverju ári eru fjölmargir sem setja sér markmið um að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu. Sumir setja sér markmið um að bæta tíma sinn í

Taktu ábyrgð á mótlæti
Ef ég fengi að gefa íþróttafólki aðeins eitt almennt ráð, þá væri ráðið eftirfarandi: „Taktu ábyrgð á því mótlæti sem þú stendur frammi fyrir“.

3 góð ráð fyrir þjálfara við lok samkomubanns
Skipulagðar æfingar hefjast aftur hjá mörgu íþróttafólki 4. maí. Tilhlökkunin er mikil og þjálfarar mega búast við mjög mótiveruðum iðkendum á æfingar eftir langt

Ráð fyrir þjálfara í samkomubanni
Eins og flestir hafa eflaust áttað sig á þýðir samkomubann ekki frí að neinu leiti. Íþróttaþjálfarar eru enn þjálfarar og þessir tímar krefjast þess

Covid-19 kennir naktri konu að spinna
Covid-19 er óværa sem er að setja líf okkar úr skorðum á hátt sem við höfum ekki upplifað áður. Faraldurinn hefur valdið kvíða hjá

Það mikilvægasta sem við getum kennt börnunum okkar
Það er líklega fátt sem hefur eins mikil áhrif á árangur okkar og hamingju og hugarfarið sem við búum yfir. Hugarfar okkar hefur áhrif

Fimm ástæður fyrir því að íþróttafólk þarf sterkan haus
Allir vita að til að ná árangri í íþróttum þarf bæði líkamlega og tæknilega getu. Þetta er geta sem íþróttafólk er að vinna í

Láttu pressu stóru leikjanna vinna með þér
Stórir leikir, leikir þar sem mikið er undir, titill, áframhaldandi vera í deild þeirra bestu eða sæti í næstu umferð úrslitakeppni, eru kjöraðstæður fyrir