Pistlar

Hver viltu vera?

Í fótboltaleiknum er mikilvægasta verkefni leikmannsins að framkvæma sjálfan sig, framkvæma sín gildi, sinn karakter, sinn leik. Þetta er hans akkeri í 90 mínútum

Lesa meira

Taktu ábyrgð á mótlæti

Ef ég fengi að gefa íþróttafólki aðeins eitt almennt ráð, þá væri ráðið eftirfarandi: „Taktu ábyrgð á því mótlæti sem þú stendur frammi fyrir“.

Lesa meira