Pistlar

Það mikilvægasta sem við getum kennt börnunum okkar
Það er líklega fátt sem hefur eins mikil áhrif á árangur okkar og hamingju og hugarfarið sem við búum yfir. Hugarfar okkar hefur áhrif

Fimm ástæður fyrir því að íþróttafólk þarf sterkan haus
Allir vita að til að ná árangri í íþróttum þarf bæði líkamlega og tæknilega getu. Þetta er geta sem íþróttafólk er að vinna í

Láttu pressu stóru leikjanna vinna með þér
Stórir leikir, leikir þar sem mikið er undir, titill, áframhaldandi vera í deild þeirra bestu eða sæti í næstu umferð úrslitakeppni, eru kjöraðstæður fyrir

Styrktu góða liðsmanninn í þér!!!
Þó svo að liðsheild lýsi eiginleikum liðs, þá byggist þessi eiginleiki upp á framlagi hvers einstaklings í liðinu. Liðsheild er byggð af liðsmönnunum og

Heilsudagar vinnustaða
Í janúar og febrúar fyllast gjarnan líkamsræktarstöðvar landsins og heilsugangar matvöruverslanna. Fólk er uppfullt af eldmóði og vilja til að bæta sjálft sig. Það

Markmiðasetning 4/4
Fjórða og síðasta stig markmiðasetningar er skuldbinding. Þetta er ekki bara erfiðasta stig markmiðasetningar, heldur það lang-erfiðasta. Þetta er það stig sem langflestir falla

Markmiðasetning 3/4
Það má segja að þegar hér er komið við sögu í markmiðasetningunni sértu búin/n að kortleggja hvar þú ert staddur/stödd í dag og hvert

Markmiðasetning 2/4
Þegar sjálfskoðun hefur gefið þér skýra mynd af því hvar þú ert stödd/staddur í dag skaltu ákveða hvert þú vilt komast. Það er annar

Markmiðasetning 1/4
Fyrsta skref markmiðasetningar er sjálfskoðun. Sjálfskoðun gengur út á að einstaklingurinn lýsi sjálfum sér sem einstaklingi eða íþróttamanni. Hér eru nokkrar grunnspurningar í sjálfskoðun: