Pistlar

Styrktu góða liðsmanninn í þér!!!
Þó svo að liðsheild lýsi eiginleikum liðs, þá byggist þessi eiginleiki upp á framlagi hvers einstaklings í liðinu. Liðsheild er byggð af liðsmönnunum og

Heilsudagar vinnustaða
Í janúar og febrúar fyllast gjarnan líkamsræktarstöðvar landsins og heilsugangar matvöruverslanna. Fólk er uppfullt af eldmóði og vilja til að bæta sjálft sig. Það

Markmiðasetning 4/4
Fjórða og síðasta stig markmiðasetningar er skuldbinding. Þetta er ekki bara erfiðasta stig markmiðasetningar, heldur það lang-erfiðasta. Þetta er það stig sem langflestir falla

Markmiðasetning 3/4
Það má segja að þegar hér er komið við sögu í markmiðasetningunni sértu búin/n að kortleggja hvar þú ert staddur/stödd í dag og hvert

Markmiðasetning 2/4
Þegar sjálfskoðun hefur gefið þér skýra mynd af því hvar þú ert stödd/staddur í dag skaltu ákveða hvert þú vilt komast. Það er annar

Markmiðasetning 1/4
Fyrsta skref markmiðasetningar er sjálfskoðun. Sjálfskoðun gengur út á að einstaklingurinn lýsi sjálfum sér sem einstaklingi eða íþróttamanni. Hér eru nokkrar grunnspurningar í sjálfskoðun:

Takmarkanir foreldrahlutverksins
Í síðasta pistli var hlutverk foreldra í íþróttaiðkun barna gert að umræðuefni. Eins mikilvægt og það er að foreldrar séu með á hreinu hvað

Foreldrar eru lykilleikmenn
Stóri tilgangur íþróttaiðkunar barna og unglinga er að búa til öfluga einstaklinga, kenna og þjálfa upp hjá þeim ákveðna lífsfærni. Hlutverk íþrótta er að

Gildi, leiðarvísir í keppni
Hver er ég sem íþróttakona/íþróttamaður? Hvað einkennir mig á vellinum? Hvað vil ég að fólk sjái þegar það kemur og horfir á mig keppa?