Pistlar

Að baka árangur
Það er sunnudagsmorgun, kalt úti og ég fletti í gegnum kökubókina í leit að hinni fullkomnu köku til að baka. Girnilegasta kakan er fundin

Að byggja upp sterka karaktera
Upp á síðkastið hefur reglulega skotið upp kollinum umræða um hvort sá eiginleiki sem einkennt hefur íslenskt íþróttafólk í gegnum tíðina, að vera sterkir

Sálfræðin í golfi
Það má færa fyrir því rök að í engri íþróttagrein sé andlegur styrkur eins mikilvægur og í golfi. Margar íþróttagreinar eru þess eðlis að

Einbeiting í keppni
Einbeiting er einn af þeim sálfræðilegu þáttum sem setja mark sitt á frammistöðu íþróttafólks í keppnum. Segja má að til þess að íþróttamaður nái

Hvað er andlegur styrkur?
Það er farið að verða almenn vitneskja innan íþróttahreyfingarinnar að andlegur styrkur sé einn allra mikilvægasti þátturinn í árangri í íþróttum, ef ekki sá

Meiðsli og skynmyndaþjálfun
Skynmyndaþjálfun (e. imagery/visualization) er eitt af þeim verkfærum sem íþróttasálfræði býr yfir til að bæta frammistöðu íþróttafólks. Íþróttafólk notar gjarnan þetta verkfæri til að

Meiðsli og markmiðasetning
Líkt og fjallað var um í síðasta pistli geta meiðsli haft mikil andleg áhrif á íþróttafólk. Þessi andlegu áhrif geta birst í því að

Íþróttasálfræði og meiðsli
Meiðsli eru illumflýjanlegur hluti af íþróttum. Meiðsli íþróttafólks eru misalvarleg, allt frá því að hafa minniháttar áhrif á afkastagetu einstaklings á æfingum og í

Núvitund í íþróttum
Það hefur verið ríkjandi viðhorf í nokkurn tíma að til þess að ná hámarksárangri í íþróttum eða líkamsrækt þurfi að hugsa á ákveðinn hátt