Pistlar

Takmarkanir foreldrahlutverksins
Í síðasta pistli var hlutverk foreldra í íþróttaiðkun barna gert að umræðuefni. Eins mikilvægt og það er að foreldrar séu með á hreinu hvað

Foreldrar eru lykilleikmenn
Stóri tilgangur íþróttaiðkunar barna og unglinga er að búa til öfluga einstaklinga, kenna og þjálfa upp hjá þeim ákveðna lífsfærni. Hlutverk íþrótta er að

Gildi, leiðarvísir í keppni
Hver er ég sem íþróttakona/íþróttamaður? Hvað einkennir mig á vellinum? Hvað vil ég að fólk sjái þegar það kemur og horfir á mig keppa?

Að baka árangur
Það er sunnudagsmorgun, kalt úti og ég fletti í gegnum kökubókina í leit að hinni fullkomnu köku til að baka. Girnilegasta kakan er fundin

Að byggja upp sterka karaktera
Upp á síðkastið hefur reglulega skotið upp kollinum umræða um hvort sá eiginleiki sem einkennt hefur íslenskt íþróttafólk í gegnum tíðina, að vera sterkir

Sálfræðin í golfi
Það má færa fyrir því rök að í engri íþróttagrein sé andlegur styrkur eins mikilvægur og í golfi. Margar íþróttagreinar eru þess eðlis að

Einbeiting í keppni
Einbeiting er einn af þeim sálfræðilegu þáttum sem setja mark sitt á frammistöðu íþróttafólks í keppnum. Segja má að til þess að íþróttamaður nái

Hvað er andlegur styrkur?
Það er farið að verða almenn vitneskja innan íþróttahreyfingarinnar að andlegur styrkur sé einn allra mikilvægasti þátturinn í árangri í íþróttum, ef ekki sá

Meiðsli og skynmyndaþjálfun
Skynmyndaþjálfun (e. imagery/visualization) er eitt af þeim verkfærum sem íþróttasálfræði býr yfir til að bæta frammistöðu íþróttafólks. Íþróttafólk notar gjarnan þetta verkfæri til að