Pistlar

Pressa, blessun eða böl?
Það er óhætt að segja að sjaldan eða aldrei hafi væntingar til íslenska karlalandsliðsins verið meiri fyrir stórmót í handbolta en fyrir mótið sem

Stóra markmiðið
Á árunum 2012-2014 stundaði ég nám í íþróttasálfræði við Háskólann í Lundi í Svíþjóð. Því meira sem ég lærði um fagið því betur rann

Hver viltu vera?
Í fótboltaleiknum er mikilvægasta verkefni leikmannsins að framkvæma sjálfan sig, framkvæma sín gildi, sinn karakter, sinn leik. Þetta er hans akkeri í 90 mínútum

Vertu þinn besti liðsfélagi
Hér má finna eldri pistil um mikilvægi þess að íþróttafólk þjálfi upp eiginleikann að vera góður liðsmaður. Kjarninn í pistlinum er að íþróttafólk í

2 lykilástæður fyrir því að þitt íþróttafélag ætti að fjárfesta í „Heilsteyptum Haus“
Lykilástæða 1: Heilsteyptur Haus eykur samfélagslegt gildi íþróttaiðkunar hjá félaginu Því er gjarnan haldið fram að íþróttaiðkun hafi svo ofboðslega mikið samfélagslegt gildi því

Hugleiðingar um aflýst Reykjavíkurmaraþon og „glötuð“ markmið
Á hverju ári eru fjölmargir sem setja sér markmið um að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu. Sumir setja sér markmið um að bæta tíma sinn í

Taktu ábyrgð á mótlæti
Ef ég fengi að gefa íþróttafólki aðeins eitt almennt ráð, þá væri ráðið eftirfarandi: „Taktu ábyrgð á því mótlæti sem þú stendur frammi fyrir“.

3 góð ráð fyrir þjálfara við lok samkomubanns
Skipulagðar æfingar hefjast aftur hjá mörgu íþróttafólki 4. maí. Tilhlökkunin er mikil og þjálfarar mega búast við mjög mótiveruðum iðkendum á æfingar eftir langt

Ráð fyrir þjálfara í samkomubanni
Eins og flestir hafa eflaust áttað sig á þýðir samkomubann ekki frí að neinu leiti. Íþróttaþjálfarar eru enn þjálfarar og þessir tímar krefjast þess